Fréttir

Sumarlokun

Læknastöðin Orkuhúsinu verður með lokanir vegna sumarleyfa.

Orkuhúsið tekur þátt í úttekt og vinnustofu um starfræna þróun

Læknastöðin tekur þátt í úttekt á stafrænum sjúkraskrárkerfum og notkun þeirra

Tilvísanir enn nauðsynlegar fyrir börn – þrátt fyrir nýja reglugerð 1. júlí 2025

Komið hefur fram í fjölmiðlum að ekki þurfi lengur tilvísun fyrir börn til að komast að hjá sérfræðilæknum. Þetta hefur valdið misskilningi.

Nýr sérfræðingur í ökkla- og fótaskurðlækningum

Nú í ágúst kemur nýr bæklunarskurðlæknir til starfa hjá Læknastöðinni Orkuhúsinu

Jólalokun 20. desember – 2. janúar

Við óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrar og friðsællar jólahátíðar og heilbrigði á komandi ári.

Framkvæmdastjóri Orkuhússins ræðir um heilbrigðismál í samtalsþætti SVÞ

Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuhússins, ræddi um heilbrigðismál við Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og oddvita Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, um heilbrigðismál í nýjasta samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.

Samið við Sjúkratryggingar um bakaðgerðir

Læknastöðin Orkuhúsinu hefur gert samning við Sjúkratryggingar Íslands um bakaðgerðir vegna brjóskloss eða þrenginga í mænugöngum.

Læknastöðin er lokuð dagana 13. -17. september

Læknastöðin er lokuð frá 13. – 17. september.

„Verið er að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðisþjónustu"

Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar í Orkuhúsinu . Hún segir biðlistann hjá Landspítalanum vera langan og þess vegna hafi Læknastöðin meðal annars farið af stað að bjóða upp á bakaðgerðir.

Fyrsta brjósklosaðgerðin í Orkuhúsinu

Fyrsta brjósklosaðgerðin með smjásjá framkvæmd hjá Orkuhúsinu.