12.08.2025
Í dag var formlega undirritaður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands annars vegar og Læknastöðvarinnar Orkuhúsinu og Læknahússins Dea Medica hins vegar.
03.07.2025
Læknastöðin Orkuhúsinu verður með lokanir vegna sumarleyfa.
27.05.2025
Læknastöðin tekur þátt í úttekt á stafrænum sjúkraskrárkerfum og notkun þeirra
26.05.2025
Komið hefur fram í fjölmiðlum að ekki þurfi lengur tilvísun fyrir börn til að komast að hjá sérfræðilæknum. Þetta hefur valdið misskilningi.
07.04.2025
Nú í ágúst kemur nýr bæklunarskurðlæknir til starfa hjá Læknastöðinni Orkuhúsinu
12.12.2024
Við óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrar og friðsællar jólahátíðar og heilbrigði á komandi ári.
29.11.2024
Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuhússins, ræddi um heilbrigðismál við Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og oddvita Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, um heilbrigðismál í nýjasta samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
24.10.2024
Læknastöðin Orkuhúsinu hefur gert samning við Sjúkratryggingar Íslands um bakaðgerðir vegna brjóskloss eða þrenginga í mænugöngum.
12.09.2024
Læknastöðin er lokuð frá 13. – 17. september.
12.09.2024
Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar í Orkuhúsinu . Hún segir biðlistann hjá Landspítalanum vera langan og þess vegna hafi Læknastöðin meðal annars farið af stað að bjóða upp á bakaðgerðir.