Framkvæmdastjóri Orkuhússins ræðir um heilbrigðismál í samtalsþætti SVÞ
29.11.2024
Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuhússins, ræddi um heilbrigðismál við Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og oddvita Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, um heilbrigðismál í nýjasta samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.