Verðskrá

Gjaldskrá aukagjalda - Desember 2022

Enginn samningur er á milli sérgreinalækna og Sjúkratrygginga Íslands(SÍ). Gjaldskrá þeirra hefur því ekki fylgt almennri verðlags- og launaþróun í landinu undanfarin ár og hafa efnisgjöld vegna aðgerða ekki hækkað í 12 ár. Læknastöðin varð því að setja upp sér gjaldskrá fyrir aukagjöld sem SÍ tekur ekki þátt í. Það fyrirkomulag verður endurskoðað ef/þegar samningar nást, en von okkar er sú að það gerist hið fyrsta.

Athugið að sjúklingur greiðir fyrir aðgerðir miðað við stöðu sína hjá SÍ og hámarkið þar er fyrir almenning 28.162 kr., lægra fyrir örykjar og börn. Við þá greiðslu bætist eitt aukagjald skv. þessari aukagjaldskrá. Aðfangagjald er bara greitt ef sambærilega aðgerð og sjúklingur er að fara í, er ekki að finna í aukagjaldskránni.

Þessi aukagjaldskrá er sett með þeim fyrirvara að ekki er búið að setja inn upplýsingar um kostnað við allar aðgerðir, sér í lagi sjaldgæfar aðgerðir. Í þeim tilfellum er rukkað aukagjald sem kallast „Aðfangagjald“ og tekur það mið af fjölda lækna í aðgerð. Nokkrar aðgerðir geta flokkast undir sama gjaldlið.

Tegund aðgerða Svæfing/deyfing Fjöldi lækna Upphæð í kr. 
       
Hnéaðgerðir      
Hnéspeglun / Synovectomia Svæfing 2 86.939

Hnéspeglun ásamt mobiliseringu og losun / Synovectomia og mobilisering

Svæfing 2 90.881

Aðgerð á innra/ytra hliðar liðbandi / MCL/LCL

Svæfing 2 89.854
Stabilierandi aðgerð á hnéskel / MPFL Svæfing 2 89.854
Aðgerð á fremra krossbandi / ACL Svæfing 3 160.317
       
Handaraðgerðir      
Losun á gikkfingri / Trigger finger release Deyfing 1 34.389
Losun á réttisinum þumals /Extensor tendon release Deyfing 1 39.348
Taugalosun við úlnlið / Carpal tunnel release Deyfing 1 42.082
Brottnám á háluhlaupsbelg / Ganglionectomy Deyfing 1 30.574
Brottnám á háluhlaupsbelg v. slitgiktar í fingri/ Ganglionectomy Deyfing 1 49.711

Brottnám á lófafelli vegna lófakreppu/Partial fasciectomy

Deyfing 1 54.315

Brottnám á lófafelli vegna lófakreppu - 2 fingur /Partial fasciectomy

Deyfing 1 91.697

Brottnám á háluhlaupsbelg á úlnlið / Ganglionectomy

Svæfing 2 56.004

Stífun á fingurlið / Arthrodesis of finger joint

Svæfing 70.118

Liðspeglun á úlnlið / Wrist arthroscopy

Svæfing 2 83.252

Brottnám á geirstúfsbeini /Trapieziectomy

Svæfing 2 78.665

Brottnám á lófafelli vegna lófakreppu / Partial fasciectomy 

Svæfing 2 91.380

Brottnám á lófafelli vegna lófakreppu  - 2 fingur / Partial fasciectomy

Svæfing 2 163.219

 

     

Olnbogaaðgerðir

     
 Taugalosun við olnboga / Ulnar nerve release Deyfing 1 42.630
Liðspeglun á olnboga / Elbow arthroscopy Svæfing 2 86.886
       
Axlaraðgerðir      
Axlarklemma / Decompression á öxl  Svæfing 2 117.749
Sinaáverki á öxl / Rotator cuff suture Svæfing 2 154.315
Liðlosun á stórum lið, öxl  / Mobilisering Svæfing 2 20.000
Liðhlaupsaðgerð á öxl / Bankart Svæfing 3 149.114
Brottnám á ytri enda viðbeins / Resectio á clavicula Svæfing 2 109.485 
       
Mjaðmaaðgerðir      
Liðspeglun á mjöðm / Hip arthroscopy Svæfing 3 175.118
Artróskópísk tenotomia á mjöðm / Tenotomia Svæfing  2 86.939
       
Fótaaðgerðir      
Aðgerð vegna beinútbungunar við stórutá – báðir fætur / Bilat Hallux valgus Deyfing 1 112.592
Aðgerð vegna beinútbungunar við stórutá – einn fótur / Hallux valgus Deyfing 1 62.718
Aðgerð vegna beinútbungunar við litlutá – báðir fætur / Bilateralis Taylors bunion Deyfing 1 101.085
Aðgerð vegna beinútbungunar við litlutá - einn fótur / Taylors bunion Deyfing 1 56.964
Taka plötu og skrúfur / Removal of osteosynthes material  Deyfing 1 61.702
Brottnám á liðhálspoka / Excision of ganglion Deyfing 1 46.444
Brottnám á taugahnoði (Mortons) / Mortons neuroma Deyfing 1 54.137
Taka fyrirferð / Removal of soft tissue body Deyfing 1 46.444
Aðgerð vegna brots / Fracture of bone Deyfing 1 65.769
Hamartá (ein tá) / Hammer toe (one) Deyfing 1 47.740
Hamartá (tvær tær) / Hammer toe (two) Deyfing 1 78.319
Hamartá (þrjár tær) / Hammer toe (three) Deyfing 1 104.957
Taka slímbelg / Mucoid cyst excision Deyfing 1 46.444
Beinhlutun fyrsta geislungs beins / Cheilektomi Deyfing 1 53.118
Beinhlutun fyrsta geislungs beins – báðir fætur / Cheilektomi Deyfing 1 93.393
Fjarlægja mjúkvefja æxli / Excision of soft tissue tumor  Deyfing 1 46.444
Taka kölkun undir húð / Excision of subcutant chalk formation Deyfing 1 48.415
Taka bein úr fæti – Excision of bone Deyfing 1 54.443
Aðgerð vegna beinútbungunar við stórutá - einn fótur / Hallux valgus Svæfing 2 89.167
Aðgerð vegna beinútbungunar við litlutá - einn fótur / Taylors bunion Svæfing 2 56.964
Stífun á MTP1  / Artrodesa MTP1 Svæfing 2 111.342
Fremri/aftari ökklaspeglun / Ankle arthroscopy Svæfing 2 114.658
Taka beinbita í fæti / Bone exicition of foot Svæfing 2 83.623

Aðgerð vegna trosnunar í dálksin / Split peroneus

Svæfing 2 35.120
Aðgerð vegna ófullkomins aðskilnaðar beina / Coalitio Svæfing 2 103.840
Speglun liða milli hælbeins og völubeins / Subtalar arthroscopy Svæfing 2 118.600
Fjarlæging á sesamoid beini / Sesamoid bone ectomia Svæfing 2 106.765
Stífun á lið milli hælbeins og völubeins / Subtalar artrodesa Svæfing 2 140.080
Fremri ökklaspeglun OCD (brjóskskemmd) / Osteo chondral defect Svæfing 2 114.658
Opnun á miðlægri vöðvahimnu á legg / Medial fasciotomia Svæfing 2 79.174
Hásinarslit / Achilles tendon rupture Svæfing 2 113.885
Stífun á ökklalið / Talocrural artrodes Svæfing 2 140.080
Beinhlutun á hælbeini / Heelbone osteotomy Svæfing 2 100.611
Hliðlæg opnun á vöðvahimnu og losun taugar á legg / Fasciotomy Svæfing 2 81.717
Flutningur aftari tibialis sinar / Tibialis posterior tendon transfer Svæfing 2 129.016
Aðgerð vegna vanvirkni tibialis post sinar /  Tibialis posterior tendon insufficiency Svæfing 2 123.371
Aðgerð vegna verkja í hásin - stærri aðgerð / Achillodyni Svæfing 2 91.252
Aðgerð vegna verkja í hásin - minni aðgerð / Achillodyni Svæfing 2 63.534
Aðgerð vegna brots í fæti / Bone fracture in foot Svæfing 2 91.252
Aðgerð vegna liðbanda óstöðugleika í ökkla / Lateral ligament plasty of ankle Svæfing 2 91.252
Fjalægja aukabein við bátsbein / Os tibiale externum Svæfing 2 88.709
Tekið bein úr fæti / Excision of os tibialis externum Svæfing 2 88.709
Taka plötur og skrúfur / Removal of osteosynthes material  Svæfing 2 86.676

 

Önnur gjöld sem eru án þátttöku SÍ eru eftirfarandi:

Viðtal/skoðun:

Komugjald til sérfræðilæknis – 5.000 kr.

Aðgerðir:

Aðfangagjald, einn læknir í aðgerð – 20.000 kr.

Aðfangagjald, tveir læknar í aðgerð – 40.000 kr.

Aðfangagjald, þrír læknar í aðgerð – 60.000 kr.