Verðskrá

  • Athugið að sjúklingur greiðir fyrir aðgerðir miðað við stöðu sína hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) og hámarkið þar er fyrir almenning  34.950 kr. og 23.301 kr. fyrir örykjar og börn. 
  • Athygli er vakin á því að greiða þarf allan kostnað áður en farið er inn í aðgerð.
  • Við bendum einnig á að hægt er að greiða gegnum Pei (https://pei.is/) og Netgíró (https://netgiro.is/)
  • Afrit af sjúkraskrárgögnum kostar 15.000 kr. Innifalið er prentun, yfirferð læknis og úrvinnsla heilbrigðisgagnafræðings.

Gjaldskrá heila- og taugaskurðlækna

    • Viðtal og skoðun, ásamt ítarlegu mati - er með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga
    • Hryggjaraðgerð – 1.208.538