Skurðstofur Læknastöðvarinnar eru lokaðar frá mánudeginum 4. júlí til og með 1. ágúst.
Móttaka Læknastöðvarinnar lokar vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 1. ágúst.
Opnum aftur að loknu sumarleyfi þann 2. ágúst.
Alltaf er hægt að senda póst á laekna…
Undirbúningur er hafinn á uppsetningu fimmtu skurðstofunnar hér í Orkuhúsinu. Nú eru starfræktar fjórar skurðstofur og mikil þörf á þeirri fimmtu sem sett verður upp á meðan sumarlokun stendur.
Þetta er kærkomin viðbót og bætir þjónustu við sjúkling…
Þann 28. apríl sl. framlengdi heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, aftur reglugerð sem í daglegutali er kölluð „endurgreiðslureglugerðin.“
Þar með er viðhaldið ástandi frá 2018 þar sem enn er ekkibúið að gera samning á milli Sjúkratrygginga Ísla…
Okkur á Læknastöðinni í Orkuhúsinu hefur borist góður liðstyrkur.
Kristbjörg Sigurðardóttir, bæklunarskurðlæknir sem sérhæfir sig í meðhöndlun á fótavandamálum kom til okkar í mars og mun vera við störf fram í miðjan júní. Hún er starfandi bæklunars…