Liðskiptaaðgerðir

Sverrir Kiernan, bæklunarskurðlæknir með sérhæfingu í liðskiptaaðgerðum á hnjám og mjöðmum, hefur tekið til starfa á Læknastöðinni og hefur nú opnað fyrir móttöku sjúklinga. Sverrir er með áralanga reynslu og framkvæmt vel yfir 1300 liðskiptaaðgerðir. Fleiri sérfræðingar í liðskiptaaðgerðum munu bætast í hópinn á næstu mánuðum og er stefnan að útvíkka starfsemina enn frekar.

Eins og er, er Læknastöðin ekki aðili að liðskiptasamningi Sjúkratrygginga Íslands, sem vinnur á biðlistum þar sem lágmarksbiðtími er 9 mánuðir og allt upp í 2 ár. Við erum því ekki bundin þeim biðlista og komast sjúklingar fljótt að hjá okkur.

Upplýsingabæklingar um liðskiptaaðgerðir á hné

Liðskiptaaðgerð á hné

Upplýsingar um lyf eftir gerviliðaaðgerð á hné

Upplýsingar eftir aðgerð með gervilið í mjöðm eða hné

Gátlisti heima

Upplýsingabæklingar um liðskiptaaðgerðir á mjöðm

Liðskiptaaðgerð á mjöðm 

Upplýsingar um lyf eftir gerviliðaaðgerð á mjöðm

Upplýsingar eftir aðgerð með gervilið í mjöðm eða hné

Gátlisti heima