Sumarlokun

Læknastöðin Orkuhúsinu verður með lokanir vegna sumarleyfa. Skurðstofan lokar frá og með 8. júlí og opnar eftir verslunarmannahelgi 5. ágúst. Móttakan lokar aðeins síðar, eða 10. júlí og opnar á sama tíma eftir verslunarmannahelgi.

Við vonum að allir hafi það gott í sumar!