Fréttir

Sameina krafta fyrir betri þjónustu

Í dag var formlega undirritaður samningur milli Sjúkratrygginga Íslands annars vegar og Læknastöðvarinnar Orkuhúsinu og Læknahússins Dea Medica hins vegar.