Fréttir

Læknastöðin er lokuð dagana 13. -17. september

Læknastöðin er lokuð frá 13. – 17. september.

„Verið er að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðisþjónustu"

Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar í Orkuhúsinu . Hún segir biðlistann hjá Landspítalanum vera langan og þess vegna hafi Læknastöðin meðal annars farið af stað að bjóða upp á bakaðgerðir.