Fréttir

„Verið er að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðisþjónustu"

Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum segir Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Læknastöðvarinnar í Orkuhúsinu . Hún segir biðlistann hjá Landspítalanum vera langan og þess vegna hafi Læknastöðin meðal annars farið af stað að bjóða upp á bakaðgerðir.

Fyrsta brjósklosaðgerðin í Orkuhúsinu

Fyrsta brjósklosaðgerðin með smjásjá framkvæmd hjá Orkuhúsinu.

Glæsilegar skrifstofur/ læknastofur til leigu í Urðarhvarfi 8

Læknastöðin í Orkuhúsinu er að stækka og bæta við starfsemi sína.

Hryggjaaðgerðir hefjast í Orkuhúsinu

Svæfingalæknar óskast

Fleiri svæfingalæknar óskast til starfa hjá Læknastöðinni Orkuhúsinu

Sumarlokun Læknastöðvarinnar og skurðstofu

Aukagjöld lögð niður

Í dag var skrifað undir nýjan samning sérgreinalækna við Sjúkratryggingar, eftir að búið var að vera samningslaust í fjögur og hálft ár.

Ný gjaldskrá aukagjalda

Lokað 6.–10. október

Lokað verður hjá okkur dagana 6.-10. október vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Hefðbundin starfsemi verður frá 11. október.

Sumarlokun Læknastöðvarinnar og skurðstofu