Þann 1. desember tekur við ný gjaldskrá fyrir aukagjöld sem greiða þarf fyrir þjónustu Læknastöðvarinnar, sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka ekki þátt í.
Við hörmum að þurfa að grípa til þessara aðgerða, en sérgreinalæknar hafa verið án samnings…
Skurðstofur Læknastöðvarinnar eru lokaðar frá mánudeginum 4. júlí til og með 1. ágúst.
Móttaka Læknastöðvarinnar lokar vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 1. ágúst.
Opnum aftur að loknu sumarleyfi þann 2. ágúst.
Alltaf er hægt að senda póst á laekna…
Undirbúningur er hafinn á uppsetningu fimmtu skurðstofunnar hér í Orkuhúsinu. Nú eru starfræktar fjórar skurðstofur og mikil þörf á þeirri fimmtu sem sett verður upp á meðan sumarlokun stendur.
Þetta er kærkomin viðbót og bætir þjónustu við sjúkling…