Okkur er sönn ánægja að geta sagt frá því að við erum nú í fyrsta skipti farin að geta boðið upp á alhliða þjónustu tengda liðskiptum með samvinnu Læknastöðvarinnar, Sjúkraþjálfunar Íslands og Röntgen.
Sverrir Kiernan, bæklunarskurðlæknir með sérhæf…
Skurðstofur Læknastöðvarinnar eru lokaðar frá mánudeginum 10. júlí til og með 7. ágúst.
Móttaka Læknastöðvarinnar lokar vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 7. ágúst.
Opnum aftur að loknu sumarleyfi, eftir verslunarmannahelgi, þann 8. ágúst.
Alltaf e…
Þann 1. desember tekur við ný gjaldskrá fyrir aukagjöld sem greiða þarf fyrir þjónustu Læknastöðvarinnar, sem Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka ekki þátt í.
Við hörmum að þurfa að grípa til þessara aðgerða, en sérgreinalæknar hafa verið án samnings…