Góð þjónusta

Veitum góða þjónustu á sviði bæklunarskurðlækninga

 

Ráðstafanir vegna COVID-19

Ef þú er í sóttkví, í hættu á COVID-19 smiti, með flensueinkenni eða illa kvefaður þegar þú átt tíma hjá okkur, ertu beðinn um að hafa samband og bóka annan tíma.

 

Dagaðgerðir

Inngrip sem þarfnast ekki innlagnar á sjúkrahús

 

Læknastöðin

Orkuhúsið er í nýrri aðstöðu í Urðarhvarfi 8

 

Speglanir

Styttri aðgerðartími og skjótari endurhæfing

1
1

Læknar

Rúmlega 20 sérfræðilæknar sinna sjúklingum með stoðkerfisvanda

Tímabókanir

Eingöngu er tekið á móti tilvísunum frá heimilislæknum

Opnunartímar

Opið frá kl.8:00-16:00 alla virka daga

Læknastöðin er hluti af þeirri þjónustu sem Orkuhúsið býður upp á.

Sérfræðingar í fremstu röð

Hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu starfa rúmlega 50 manns og er sérhæfing okkar bæklunarlækningar.

Árlega leita til okkar rúmlega 20.000 einstaklingar og eru framkvæmdar um 5.000 aðgerðir á ári.

Við leggjum metnað okkar í að veita sem besta þjónustu við sjúklinga og bjóðum upp á líflegt og gefandi starfsumhverfi.