Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í öxlum, hnjám, ökklum, olnboga og liðspeglunum á mjöðmum. Einnig smærri aðgerðir á höndum og fótum
Menntun
Doktorsgráða frá Lundarháskóla 2005
Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og Íslandi 2003
Útskrift læknadeild HÍ 1995
Stúdent MR 1984
Starfsferill
Læknastöðin Orkuhúsinu frá árinu 2006
Sérhæfing í slysalækningum með áherslu á liðspeglanir á öxlum og hnjám á bæklunarskurðdeild Háskólasjúkrahúsinu í Malmö 2003-2006
Sérnámslæknir við Háskólasjúkrahúsið Malmö/Trelleborg 1999-2003 með áherslu á slysa- og íþróttaáverka aðallega á öxlum og hnjám en einnig á ökkla-, fóta- og handaraðgerðum