Örnólfur Valdimarsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í öxlum, hnjám, ökklum, olnboga og liðspeglunum á mjöðmum. Einnig smærri aðgerðir á höndum og fótum

Menntun

  • Doktorsgráða frá Lundarháskóla 2005
  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og Íslandi 2003
  • Útskrift læknadeild HÍ 1995
  • Stúdent MR 1984

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá árinu 2006
  • Sérhæfing í slysalækningum með áherslu á liðspeglanir á öxlum og hnjám á bæklunarskurðdeild Háskólasjúkrahúsinu í Malmö 2003-2006
  • Sérnámslæknir við Háskólasjúkrahúsið Malmö/Trelleborg 1999-2003 með áherslu á slysa- og íþróttaáverka aðallega á öxlum og hnjám en einnig á ökkla-, fóta- og handaraðgerðum
  • Deildarlæknir/sérnámslæknir á Bæklunarskurðdeild LSH Fossvogi 1996-1997, Almennri skurðdeild 1997-1998, Svæfingardeild 1998, Bæklunarskurðdeild 1999.
  • Kandidat á LSH Fossvogi 1995-1996

 

Upplýsingar um aðgerðir og leiðbeiningar

Til baka í yfirlit