Þórður Hjalti Þorvarðarson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í ökkla- og fótaskurðlækningum

Menntun

  • Sérfræðigráða í almennum bæklunarskurðlækningum 2008
  • Sérnám í almennum bæklunarskurðlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Malmö 2005-2012
  • Sérnám í almennum bæklunarskurðlækningum við sjúkrahúsið í Halmstad Svíþjóð 2004-2005
  • Læknadeild Háskóla Íslands 1995-2001
  • Útskrift Verslunarskóli Íslands 1992

Starfsferill

  • Fullt starf í Orkuhúsinu frá 2018
  • Starfandi sem sérfræðingur við Landspítalann 2012-2018, ásamt hlutastarfi í Orkuhúsinu
  • Starfandi sem sérfræðingur við Háskólasjúkrahúsið í Malmö 2008-2012

 

 

Til baka í yfirlit