Sverrir Þór Kiernan

Bæklunarskurðlæknir, MD, Ph.D., sérhæfing í liðskiptiaðgerðum á hnjám og mjöðmum

Menntun

  • Doktorspróf í efninu "The importance of biomechanical restoration for total hip arthroplasty" frá Háskólanum í Lund 2020
  • Undirsérgrein í mjaðma- og hnéliðskiptiaðgerðum við Háskólasjúkrahúsið í Lundi 2009-2022.
  • Sérfræðileyfi í almennum bæklunarskurðlækningum á Íslandi 2009
  • Sérfræðileyfi í almennum bæklunarskurðlækningum frá Háskólasjúkrahúsinu í Lund 2009
  • Almennt lækningaleyfi í Svíþjóð 2005
  • Almennt lækningaleyfi á Íslandi 2001
  • Embættispróf í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 2000
  • Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1992

Starfsferill

  • Starfandi sem yfirlæknir og sérfræðingur við HVE Akranesi, handlækningadeild, bæklunarsvið 2022-, og hóf hlutastarf í Orkuhúsinu 2023.
  • Starfandi sem sérfræðingur við Háskólasjúkrahúsið í Lundi 2009-2022
Til baka í yfirlit