Sveinbjörn Brandsson

Bæklunarskurðlæknir, dr.med./orthopedic surgeon, PhD. sérhæfing í almennum bæklunarskurðlækningum einkum hné- og axlaraðgerðum

Menntun

  • Varði doktorsritgerð 12. maí 2000 við Háskólann í Gautaborg. Doktorsritgerð í Bæklunarskurðlækningum: Anterior Cruciate Ligament Injury: Results after reconstruction in terms of function, postoperative pain and kinematics
  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum 1993
  • Útskrift læknadeild HÍ 1986
  • Stúdent MA 1980

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá 2000
  • Sérfræðingur á Sahlgrenska sjúkrahúsinu/Östra sjúkrahúsinu í Gautaborg frá 1994 til 2000
  • Sérnámslæknir við Sjúkrahúsið í Kristianstað í Svíþjóð 1992 til 1994
  • Deildarlæknir/sérnámslæknir á Svæfingadeild og Bæklunarskurðdeild LSH Fossvogi 1988 til 1992
  • Aðstoðarlæknir á Landspítalanum Fossvogi 1987-1988
  • Heilsugæslulæknir á Heilsugæslunni á Húsavík 1986 til 1987
  • Læknir hjá Knattspyrnusambandandi Svíþjóðar frá 1994 til 1999
  • Læknir hjá Knattspyrnusambandi Íslands 2001 til 2018
  • Trúnaðarlæknir Golfsambandsins frá 2019

 

 

Til baka í yfirlit