Sigurjón Birgisson

Svæfinga- og gjörgæslulæknir

Menntun

  • Nám í gjörgæslulækningum sem undirsérgrein 2009-2010 á vegum Scandinavian Society of anastesi and intensive care medicine
  • Sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum frá Sahlgrenska Háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg 2006
  • Lauk embættisprófi frá læknadeild Háskóla Íslands 1999

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá 2014
  • Náms og sérfræðilæknir á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu 2004-2013
  • Kandidat og deildarlæknir á Landspítala 1999-2004

 

 

Til baka í yfirlit