Fara í efni
Ólöf Sara Árnadóttir
Aðgerðir
Í deyfingu
Með aðkomu svæfingarlæknis
Brjósklos í mjóbaki
Læknar
Tímabókanir
Verðskrá
Um okkur
Starfsmenn
Starfsemin
Stjórn
Opnunartímar
Persónuverndarstefna
Hafa samband
Aðkoma og bílastæði
EN
PL
Íslenska
Forsíða
/
Læknar
/
Ólöf Sara Árnadóttir
Ólöf Sara Árnadóttir
Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í handarskurðlækningum
Menntun
Sérfræðileyfi í bæklunar- og handarskurðlækningum á Íslandi 2016
Sérfræðileyfi í bæklunar- og handarskurðlækningum í Svíþjóð 2015 og 2016
Lækningaleyfi í Danmörku 2005, Íslandi 2007 og Svíþjóð 2009
Embættispróf í læknisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2005
Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1997
Starfsferill
Læknastöðin Orkuhúsinu frá 2024
Sérfræðingur í handarskurðlækningum Landspítala 2017-2023
Kennslustjóri sérnáms í bæklunarskurðlækningum Landspítala 2017-2023
Aðjúnkt við Læknadeild Háskóla Íslands og umsjónarkennari í líffærafræði útlima og baks frá 2019
Kennslustjóri sérnáms í handarskurðlækningum við Akademíska Háskólasjúkrahúsið Uppsala 2015-2016
Sérnámslæknir í bæklunar- og handarskurðlækningum við Akademíska Háskólasjúkrahúsið Uppsala 2010-2016
Deildarlæknir/sérnámslæknir Landspítala 2007-2010
Til baka í yfirlit