Haukur Björnsson

Bæklunarskurðlæknir, MD, PhD, sérhæfing í hnjám og öxlum

Menntun

 • Doktorspróf í krossbandaáverkum frá Háskólanum í Gautaborg 2016
 • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum á Íslandi 2011
 • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum frá Sahlgrenska Háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg 2010
 • Almennt lækningaleyfi í Noregi 2006
 • Almennt lækningaleyfi í Svíþjóð 2006
 • Almennt lækningaleyfi á Íslandi 2004
 • Embættispróf í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 2003
 • Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1996

Starfsferill

 • Læknastöðin Orkuhúsinu frá 2015
 • Læknir íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá 2015
 • Sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg 2010-2015
 • Deildarlæknir á Landspitala – háskólasjúkrahúss 2004-2006

 

 

Til baka í yfirlit