Guðmundur Örn Guðmundsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í ökkla – og fótavandmálum

Menntun

  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og Íslandi 2005
  • Útskrift læknadeild HÍ 1998
  • Stúdent MA 1991

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá árinu 2007
  • Sérhæfing í ökkla – og fótavandamálum á bæklunarskurðdeild Háskólasjúkrahúsinu í Malmö 2005-2007
  • Sérnámslæknir Háskólasjúkrahúsið Malmö/Trelleborg 2001-2005
  • Deildarlæknir/sérnámslæknir á Bæklunarskurðdeild LSH Fossvogi 1999-2001
  • Kandidat á LSH Fossvogi og sjúkrahúsinu á Akranesi 1998-1999

 

 

Til baka í yfirlit