Eyþór Örn Jónsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í axlar- og olnbogavandamálum

Menntun

  • Doktorspróf í liðskiptaaðgerðum á öxlum og olnbogum frá Háskólanum í Gautaborg 2022
  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og á Íslandi 2015
  • Útskrift læknadeild HÍ 2008
  • Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2001

Starfsferill

  • Læknastöðin í Orkuhúsinu frá árinu 2023
  • Undirsérhæfing í axlar- og olnbogavandamálum við bæklunarskurðdeild Sahlgrenska sjúkrahúsins í Gautaborg 2016-2023
  • Sérfræðilæknir á áverkateymi (beinbrot, sýkingar osfrv.) Sahlgrenska sjúkrahúsins 2015-2016
  • Sérnámslæknir í bæklunarskurðlækningum við Sahlgrenska sjúkrahúsið 2011-2015
  • Sérnámslæknir á Bæklunarskurðdeild Landspítala 2009-2011
Til baka í yfirlit