Baldvin Ingi Gunnarsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í ökkla- og fótaskurðlækningum

Menntun

  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og á Íslandi 2022
  • Útskrift frá læknadeild HÍ 2014
  • Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 2008

 

Starfsferill

  • Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum við Sahlgrenska sjúkrahúsið 2022-2025, sérhæfing í ökkla- og fótaskurðlækningum
  • Sérnámslæknir í bæklunarskurðlækningum við Sahlgrenska sjúkrahúsið 2018-2021
  • Sérnámslæknir á Bæklunarskurðdeild Landspítala 2015-2018
  • Kandídatsár á Landspítala 2014-2015
Til baka í yfirlit