Andri Kristinn Karlsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í axla- og hnjávandamálum

Menntun

  • Sérfræðiréttindi bæklunarlækningar Svíþjóð og Íslandi 2003
  • Almennt lækningaleyfi 1998
  • Útskrift læknadeild HÍ 1997
  • Stúdent FG 1989

Starfsferill

  • Orkuhúsið frá 2008
  • Hässleholm, Kristianstad, Landskrona og Ystad
  • Fastráðinn bæklunarlæknir Háskólasjúkrahúsinu Lund Svíþjóð 2003-2008, starfaði einnig í sérverkefnum tímabundið á sjúkrahúsunum á timabilinu 2000-2008
  • Sérnámslæknir Háskólasjúkrahúsinu Lund Svíþjóð 2000-2003
  • Deildarlæknir Borgarspítala 1998-2000
  • Læknakandidat Borgarspítala 1997
Til baka í yfirlit