Fara í efni
Andri Kristinn Karlsson
Aðgerðir
Í deyfingu
Með aðkomu svæfingarlæknis
Brjósklos í mjóbaki
Læknar
Tímabókanir
Verðskrá
Um okkur
Starfsmenn
Starfsemin
Stjórn
Opnunartímar
Persónuverndarstefna
Hafa samband
Aðkoma og bílastæði
EN
PL
Íslenska
Forsíða
/
Læknar
/
Andri Kristinn Karlsson
Andri Kristinn Karlsson
Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í axla- og hnjávandamálum
Menntun
Sérfræðiréttindi bæklunarlækningar Svíþjóð og Íslandi 2003
Almennt lækningaleyfi 1998
Útskrift læknadeild HÍ 1997
Stúdent FG 1989
Starfsferill
Orkuhúsið frá 2008
Hässleholm, Kristianstad, Landskrona og Ystad
Fastráðinn bæklunarlæknir Háskólasjúkrahúsinu Lund Svíþjóð 2003-2008, starfaði einnig í sérverkefnum tímabundið á sjúkrahúsunum á timabilinu 2000-2008
Sérnámslæknir Háskólasjúkrahúsinu Lund Svíþjóð 2000-2003
Deildarlæknir Borgarspítala 1998-2000
Læknakandidat Borgarspítala 1997
Til baka í yfirlit