Brynjólfur Jónsson

Bæklunarskurðlæknir, dr. med., sérhæfing í slysa- og bæklunarlækningum

Menntun

  • Doktorspróf í bæklunarskurðlækningum 1991
  • Sérfræðiréttindi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og Íslandi 1986
  • Útskrift læknadeild HÍ 1980
  • Stúdent MR 1974

Starfsferill

  • Læknastöðin í Orkuhúsinu frá árinu 1997
  • Sérfræðingur á bæklunardeild Landspítalans í Fossvogi 1990 – 2014
  • Sérhæfing í slysa- og bæklunarskurðlækningum á Háskólasjúkrahúsinu í Linköping 1986-1990
  • Sérnámslæknir á Kärnsjukhuset í Skövde 1982 – 1986
  • Deildarlæknir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1981-1982
  • Kandidat á FSA og heilsugæslunni á Akureyri 1980 – 1981

 

 

 

Til baka í yfirlit