Ari Konráðsson

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í speglunaraðgerðum og öxlum á hnjám og krossbandsaðgerðum

Menntun

  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum 2006
  • Útskrift læknadeild HÍ 1999
  • Stúdent ML 1990

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá árinu 2012
  • Sérfræðingur Drammen Private Sykehus 2008-2015
  • Sérfræðingur Sentralsykehuset, Drammen, Noregi 2005-2012
  • Sérnámslæknir Sentralsykehuset, Drammen, Noregi 2003-2005
  • Deildarlæknir Skurð og bæklunarskurðdeild LSH Fossvogi 2000-2003
  • Kandidat á LSH Fossvogi 1999-2000

 

 

Til baka í yfirlit