
Kristbjörg Sigurðardóttir
Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í ökkla – og fótavandmálum
MENNTUN
- Sérfræðigráða í almennum bæklunarskurlækningum 2012
- Sérnám í almennum bæklunarskurðlækningum við sjúkrahúsið í Falun, Svíþjóð 2007-2012
- Sérnám í almennum bæklunarskurðlækningum við Landspítalann 2005-2007
- Læknadeild Háskóla Íslands 1996-2002
- Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1995
STARFSFERILL
- Starfandi sérfræðingur með aðaláherslu á ökkla – og fótavandamál á bæklunarskurðdeild sjúkrahússins í Falun, Svíþjóð 2013-2022
- Sérnámslæknir á bæklunarskurðdeild sjúkrahússins í Falun 2007-2012
- Deildarlæknir/sérnámslæknir á Bæklunarskurðdeild LSH Fossvogi 2005-2007
- Deildarlæknir/sérnámslæknir á skurðdeildum LSH 2003-2005
- Kandidat á LSH og á heilsugæslu í Norður-Þingeyjarsýslu 2002-2003