Ágúst Kárason

Ágúst Kárason

Bæklunarskurðlæknir, sérhæfing í axlavandamálum

Menntun

  • Sérfræðimenntun frá Örebro Regionsjukhuset og Karolinska artroskscopi og idrottsenheten Stockholm 1994
  • Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð og Íslandi árið 1992
  • Alment lækningaleyfi Ísland 1987

Starfsferill

  • Læknastöðin Orkuhúsinu frá 1997.
  • Einn af stofnendum Stoðkerfis og Læknastöðvarinnar í Álftamýri og Orkuhússins og í stjórn þess frá 1997
  • Handlæknastöðin Glæsibær 1996-1997
  • Landspítali bæklunardeild 1994 – 1997