Skip to main content

Óvissa um þessar mundir vegna Covid-19

Eftir nóvember 17, 2017febrúar 2nd, 2021Fréttir

Mikil óvissa ríkir um þessar mundir vegna Covid-19. Við berum öll mikla ábyrgð og mikilvægt er að allir leggist á eitt við að halda þau fjarlægðarmörk á milli einstaklinga sem ætlast er til, tvo metra. Læknar nota grímur í móttöku viðskiptavina okkar og hanska eftir þörfum, þar sem starfsemi krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tvo metra. Sértu í sóttkví, í hættu á Covid-19 smiti, með flensueinkenni eða kvefaður, þarf ávallt að fresta bókuðum tíma. Ef erindið þolir ekki bið eða ef þú ert óviss eða þarft aðstoð er rétt að hafa samband við okkur í síma 520-0100 eða á laeknastodin@orkuhusid.is