Skip to main content

Nokkrir hafa bæst í hópinn hjá okkur

Eftir nóvember 17, 2017febrúar 2nd, 2021Fréttir
Nýir starfsmenn

Síðasta hálfa árið hafa nokkrir bæst í hópinn hjá okkur. Í ágúst síðastliðinn hófu Anný Mjöll Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og Sólrún Áslaug Gylfadóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, störf hjá okkur. Bjarki Kristinsson, svæfingarlæknir kom svo til starfa í nóvember og Gunnhildur Ösp Kjærnested í desember. Við bjóðum þau öll velkomin til starfa.