Skip to main content

Full starfsemi á nýjum stað í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi

Eftir nóvember 17, 2017febrúar 2nd, 2021Fréttir

Við á Læknastöðinni  hófum fulla starfsemi á nýjum stað í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi mánudaginn 4.maí 2020. Við erum ánægð með að geta tekið á móti viðskiptavinum okkar í frábærri aðstöðu í glæsilegri nýbyggingu. Nóg er af bílastæðum, en gott er að benda þeim viðskiptavinum okkar á sem eru að koma hingað í fyrsta skipti að gefa sér smá stund fyrir bókaðan tíma til að finna okkur. Læknastöðin er á 6. hæð í A stigagangi.